Nýr rekstraraðili Skjólgarðs

0
1180

Kæru íbúar Hornafjarðar
Eins og flestir vita tók Vigdísarholt ehf. að sér rekstur hjúkrunarheimilisins Skjólgarðs frá og með 1. mars síðastliðnum. Þar eð við tilheyrum ekki lengur Sveitarfélaginu Hornafirði þá fáum við ný símanúmer, ný netföng og nýja heimasíðu.
Ný símanúmer Skjólgarðs munu taka gildi frá og með 6. apríl næstkomandi. Á þessum skiptidegi þá mun verða slökkt á símkerfinu okkar og eingöngu símsvari taka við sem upplýsir um nýju símanúmerin.
Ný símanúmer, vefsíða og netföng eru hér fyrir neðan.

Virðingarfyllst,
Guðrún Dadda Ásmundardóttir
Framkvæmdastjóri Skjólgarðs