2 C
Hornafjörður
5. maí 2024

Lífið eftir vinnu

Lífið eftir vinnu, hvernig er því háttað í Sveitarfélaginu Hornafirði? Þetta er meðal þeirra spurninga sem væntanlegir nýbúar spyrja sig þegar þeir kanna svæði til búsetu. Og það gildir um allt sveitarfélagið. Öll höfum við þarfir og langanir til að sinna fjölbreyttri afþreyingu sem og eflingu hugar og líkama. Það eru margir sem koma að...

Áfram stíginn!

Á síðasta kjörtímabili var lyft grettistaki í gerð göngustíga á Höfn. Malbikaði stígurinn meðfram firðinum að vestanverðu var framlengdur og er mikið notaður. Það að stígurinn sé malbikaður gefur mikla möguleika á notkun stígsins fyrir barnavagna, reiðhjól, götuhlaup, rólega göngutúra og síðast en ekki síst rafskutlur og hjól með eldri borgara. Má með sanni segja að stígurinn...

Leikskólinn Sjónarhóll

Þegar grunnþjónustan blómstar, blómstrar samfélagið. Leikskóli er einn af grunnstoðum hvers samfélags. Leikskólinn Sjónarhóll nær ekki að blómstra eins og staðan er núna og hefur það slæm áhrif á samfélagið og ímynd sveitarfélagsins út á við. Við viljum að sveitarfélagið vaxi, íbúafjöldi aukist og að barnafjölskyldur sjái tækifæri í því að flytja í Sveitarfélagið Hornafjörð. Þegar fjölskylda...

Íbúalýðræði

Í dag þykir sjálfsagt að valdhafar boði íbúalýðræði og bjóði almenningi til samtals með fundum, bæði í raunheimum og á rafrænum fundum þar sem íbúar fá að segja sína skoðun á málefnum dagsins og hafa áhrif á gang mála í sínu nær samfélagi. Tækninni fleygir fram og því verður auðveldara að fá fram vilja almennings í hinum...

Sveitarfélagið Hornafjörður eftir 100 ár

Innblásið út frá spurningu Heiðars Sigurðssonar inn á umræðuhóp á Facebook. Þegar ég settist niður til að hugsa út í spurninguna ,,Hvernig sjáum við Sveitarfélagið Hornafjörð fyrir okkur eftir 100 ár’’, þá var nokkuð ljóst að svarið gæti orðið langt. 30 sekúndur til að svara stórri og mikilvægri spurningu líkt og þessari var...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...