Loksins kemur 14. maí
Þann 14. maí lýkur loksins einu erfiðasta kjörtímabili, meirihluta, í seinni tíð í Sveitarfélaginu Hornafirði. Tímabil átaka, kærumála og sundrungar. 14. maí næstkomandi munum við enda þetta átakatímabil og ganga til kosninga, kosninga sem vonandi munu snúast um framtíðarsýn og breytingar.
Íþróttamannvirki og efndir
Í fundargerð bæjarstjórnar...
Gjaldfrjálsar náms- og vettvangsferðir grunnskólabarna
Það er nokkuð augljóst að við búum í fallegustu sýslu landsins með sjálfan Vatnajökulsþjóðgarð í næsta nágrenni. Náttúrufegurðin umlykur okkur og stutt að fara til að njóta.
Nemendur Grunnskóla Hornafjarðar fá svo sannarlega að upplifa þetta enda farið í náms- og vettvangsferðir með hvern árgang á mismunandi slóðir og verða ferðirnar umfangsmeiri eftir því sem nemendur verða eldri.
Ég...
X-B fyrir Framsókn
Á kosningavori eru tímamót þar sem kjörtímabilið sem er að líða er gert upp og sett markmið fyrir kjörtímabilið framundan. Með því að horfa yfir farinn veg er gott að meta hvað hefur verið vel gert, hvað er í farvegi og þarfnast áframhaldandi vinnu og svo hvað hefði mátt betur fara og læra af því.
Á lista...
Lífið eftir vinnu
Lífið eftir vinnu, hvernig er því háttað í Sveitarfélaginu Hornafirði? Þetta er meðal þeirra spurninga sem væntanlegir nýbúar spyrja sig þegar þeir kanna svæði til búsetu. Og það gildir um allt sveitarfélagið. Öll höfum við þarfir og langanir til að sinna fjölbreyttri afþreyingu sem og eflingu hugar og líkama. Það eru margir sem koma að...
Samgöngur í Sveitarfélaginu Hornafirði, fyrir alla
Ein af grunn forsendum þess að sveitarfélagið geti stækkað og dafnað eru öruggar og góðar samgöngur. Ný veglína í Öræfum kemur til með að taka af hættulegar einbreiðar brýr og óveðurskafla sem oft valda hættu. Ný veglína kemur til með að stytta þjóðveg 1 verulega. Ágangur sjávar við Jökulsárlón veldur mér áhyggjum. Þar hafa menn sofið á...