Dagur Íslenskrar tungu
Þann 16. nóv. sl. á degi íslenskrar tungu fékk mennta- og menningarráðuneytið Hornfirðinga til að hýsa hátíðardagskrá í tilefni dagsins. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti sveitarfélagið ásamt föruneyti úr ráðuneytinu og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þau kynntu sér starfsemi mennta- og menningarstofnana á Höfn, í Nýheimum og Gömlu búð og fræddust um sögu sveitarfélagsins. Lilja gaf...
Starfsemi Vöruhúss og Fab Lab Hornafjarðar
Vöruhúsið er list- og verkgreinahús okkar Hornfirðinga. Þar er að finna ýmsa aðstöðu til sköpunnar eins og t.d. ljósmyndun, textíl, myndlist, tónlist, smíðar og nýsköpun. Grunnskólinn og framhaldsskólinn nýta húsið til kennslu í list- og verkgreinum og almenningi gefst kostur að nýta aðstöðuna eftir skólatíma.
Í Vöruhúsinu er að finna Fab Lab smiðju Hornafjarðar en í henni er boðið upp...
Tónlistarhátíðin Vírdós
Dagana 23. til 25. ágúst ætlum við að halda tónlistarhátíðina Vírdós í annað skiptið. Vírdós er tónlistarhátíð óvenjulegra hljóðfæra þar sem boðið verður upp á veglega dagskrá, tónleika, vinnustofu, hljóðfærasýningu og ball.
Hátíðin verður með svipuðu sniði og sú fyrsta en með fáeinum undantekningum þó. Við flytum inn frá Ameríku tónlistarmann og hljóðfærasmið að nafni Travis Bowlin. Travis gaf nýverið...
Flugsamgöngur til Hornafjarðar nauðsynlegar samfélaginu
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið lagði fram drög að stefnu um almenningssamgöngur í síðustu viku. Markmið stefnunnar er að stuðla að samþættu kerfi almenningssamganga á sjó, landi og lofti. Samhliða því var unnin góð greinargerð á almenningssamgöngum. Í greinargerðinni kemur fram að flugleiðin frá Reykjavík til Hafnar er styrkt af ríkinu um 100 milljónir á ári. Einnig er gerð greining á...
Jórunn Anna Hlöðversdóttir Schou
Anna Lúðvíksdóttir var langalangamma mín. Ég er tengd henni í föðurætt.Geir Sigurðsson langafi minn er faðir afa míns, Þorsteins Geirssonar. Anna er langamma föður míns, Geirs Þorsteinssonar. Hún er sem sagt formóðir mín í fjórða lið.
Kvenfélagið Grein í Lóni / Samband austur - skaftfellskra kvenna