2 C
Hornafjörður
3. maí 2024

Heilsuþjálfun fyrir 60+

Sporthöllin og Sveitarfélagið Hornafjörður ætla að halda áfram að bjóða eldri borgurum upp á heilsueflingu í Sporthöllinni eins og var gert fyrir sumarfrí. Tímarnir byrja 13. september og verða tvisvar sinnum í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl.10:30-12:00. Vilt þú bæta heilsuna og ná betra jafnvægi? Vilt þú auka styrk, hreyfigetu og...

Lokahóf Golfklúbbs Hornafjarðar

Lokamótin í mótaröð Medial og Prósjoppunnar voru haldin á laugardaginn og þá var jafnframt lokahóf GHH í Skálanum. Enginn fór tómhentur heim og voru þeir sem ekki fengu verðlaun dregnir út svo allir fengu eitthvað fyrir sinn snúð. Þá voru veittar viðurkenningar fyrir sumarið. Róbert Marvin Gunnarsson og Halldór Sævar Birgisson fóru báðir holu í...

Breyting á sorphirðudagatali

Í september hefst tilraunaverkefni við sorphirðu þar sem allir úrgangsflokkar verða hirtir í sömu ferð, tveir í dreifbýli og þrír í þéttbýli. Þetta fyrirkomulag verður mögulegt með tilkomu þriggja hólfa sorphirðubíls en hann heldur öllum flokkum aðskildum þ.e. blönduðum úrgangi, lífrænum úrgangi og grænu efni, sem samanstendur af pappa, pappír, plasti og málmum. Með þessum breytingum líða...

Nýheimar fögnuðu 20 ára afmæli

Laugardaginn 27. ágúst sl. var 20 ára afmæli Nýheima haldið hátíðlegt. Haldin voru nokkur erindi af tilefninu, Gísli Sverrir Árnason, fyrrv. formaður byggingarnefndar Nýheima tók til máls ásamt Eyjólfi Guðmundssyni fyrrv. skólameista FAS og einnig bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar, Sigurjón Andrésson. Kynnir var Ragnhildur Jónsdóttir. Mikið var um að vera í húsinu, Náttúrustofa Suðausturlands sýndi frá starfi sínum...

Sporthöllin heldur áfram

Það gleður okkur í Sporthöllinni að við höldum starfseminni áfram næstu tvö árin og gefum öllum Hornfirðingum tækifæri á að stunda líkamsrækt áfram. Að búa í heilsueflandi samfélagi spilar hreyfing stórt hlutverk þar sem kyrrseta ógnar heilsu manna og er ört vaxandi vandamál. Ein af viðurkenndum leiðum í undirbúningi lýðheilsustefnu er að auka aðgengi íbúa að hinum ýmsu...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...