Flottur árangur fimleikaiðkenda
Fimleikadeild Sindra hélt innanfélagsmót fyrir 1. -10. bekk þann 17. maí síðastliðinn og tóku alls 58 keppendur þátt að þessu sinni. Fimleikadeildin færði öllum iðkendum viðurkenningu fyrir veturinn sem var gjafabréf í Íshúsið, og færum við Íshúsinu þakkir fyrir velvild í garð deildarinnar. Að venju voru veitt verðlaun fyrir eftirtektarverða frammistöðu í vetur að mati þjálfara. Króm & Hvítt...
Sindrafréttir
Víðir frá Garði kemur til Sindra
Sindramenn tóku á móti Víði frá Garði síðastliðið föstudagskvöld. Skemmst er frá því að segja að liðið fékk á sig 5 mörk annan leikinn í röð og var því ekki að spyrja að leikslokum. Sindramenn náðu hins vegar að skora 3 mörk og hefðu getað skorað fleiri því tækifærin vantaði ekki. Það var Nedo...
Sorpmál – niðurstaða eftir útboð
Eftir umræður og samninga við lægstbjóðanda, sem er Íslenska gámafélagið ehf, er komin niðurstaða í hvernig sorpmálum sveitarfélagins verður háttað sem snýr að heimilum. Í sveitarfélaginu eru um 460 heimili í þéttbýli og 130 heimili eru í dreifbýli.
Í þéttbýli verða þrjú ílát við hvert heimili. Tvær 240L tunnur verða við hvert heimil. önnur fyrir óflokkað almennt sorp, hin fyrir...
Samtímaljósmyndun á Humarhátíð
FÍSL2017 nefnist stór ljósmyndsýning á vegum Félags Íslenskra samtímaljósmyndara sem opnuð verður í Miklagarði um Humarhátíðarhelgina. Sýningin verður í 4-5 rýmum hússins og þar sýna 22 listamenn nýleg verk ásamt verkum í vinnslu. FÍSL2017 verður opnuð föstudaginn 23. júní kl. 16:00. Á opnuninni munu Biggi Hilmars og María Kjartans flytja nokkur lög af plötu sinni sem væntanleg er seinna...
Lífæðin
Útgáfu bókarinnar Lífæðin, eftir þá Pepe Brix og Arnþór Gunnarsson, var fagnað í Skreiðarskemmunni laugardaginn 10. júní. Fjöldi fólks lagði leið sína á viðburðinn þar sem aðdragandi útgáfunnar var rakinn og ljósmyndum eftir höfundinn varpað upp á vegg.
Fyrsta eintak bókarinnar var afhent Birni Lúðvík Jónssyni (Lúlla) en það vildi þannig til að hann kemur tvívegis fyrir í bókinni. Fyrst...