Breytingar á sorpmálum
Nú er verið að vinna að breytingum í sorpmálum svo hægt sé að nýta sem mest af sorpi sem kemur frá heimilum til endurvinnslu. Einnig er mikilvægt að hagræða sem best í málaflokknum því sveitarfélagið má ekki greiða með sorpurðun og hirðingu skv. lögum nr. 55/2003.
Þessa dagana er Íslenska Gámafélagið að dreifa tunnum í þéttbýli.
Helstu breytingar sem koma að...
Nýr framkvæmdastjóri Sindra
Fyrir fáeinum vikum var ráðinn nýr framkvæmdastjóri Ungmennafélagsins Sindra, Lárus Páll Pálsson. Hann er menntaður viðskipta- og rekstrarfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og hefur einnig klárað 3ja ára háskólanám við Háskólann í Reykjavík af íþróttasviði. Lárus hefur starfað við ýmis verkefni, þar á meðal sem framkvæmdastjóri hjá Fimleikadeild Ármanns, rekstrarstjóri hjá Arcanum ásamt hefðbundnum störfum eins og skógarhöggsmaður, sjómaður...
Sindrastelpur á landsliðsúrtöku fyrir EM 2018
Síðastliðna helgi 14-15. október fóru fram æfingar í landsliðsúrtöku í hópfimleikum fyrir EM 2018 sem haldið verður í Portúgal. Í unglingaflokki voru stelpur og strákar fædd 2001-2005. Hópnum var skipt niður á laugardag þar sem æft var í Gerplu og á sunnudag þar sem æft var í Stjörnunni. Á æfingunum voru um 12 strákar og um 100 stelpur. Gaman...
Glacier Trips styrkir yngri flokka Sindra
Á undanförnum vikum hefur haust starf yngri flokka Sindra í knattspyrnu verið að fara af stað. Yfir 100 iðkendur æfa knattspyrnu hjá deildinni allt frá tvisvar til fjórum sinnum í viku í Bárunni. Það er því mikilvægt að endurnýja bolta og búnað reglulega til að hægt sé að bjóða þjálfurum og iðkendum upp á bestu aðstöðu til æfinga. Mánudaginn...
Ferðabók Eggerts og Bjarna
Kolbrún Ingólfsdóttir afhenti sveitarfélaginu einstakt eintak af ferðabók Eggerts og Bjarna. Kolbrún S. Ingólfsdóttir og eiginmaður hennar Ágúst Einarsson komu að Hala þann 13. október sl. þar sem Kolbrún færði sveitarfélaginu til varðveislu frumútgáfu af ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar en bókin er gefin út á dönsku árið 1772 mun bókin vera eitt af sex eintökum sem til...