2 C
Hornafjörður
3. maí 2025

Eva Bjarnadóttir og Hanna Dís í safnaeign

Laugardaginn 10. júní verður móttaka haldin á Svavarssafni til að taka við verkum í safnið eftir Hönnu Dís Whitehead og Evu Bjarnadóttur. Eva og Hanna Dís eru búsettar og starfandi í sveitarfélaginu en þær eru báðar með ólíkan og einkennandi stíl. Á síðasta ári ákvað atvinnu- og menningarmálanefnd Hornafjarðar að kaupa verk eftir Hönnu og Evu í...

Aðalskipulag og framtíðarsýnin

Vegna greinar Ara Jónssonar sem birtist í Eystrahorni þann 24. nóvember 2022. Við viljum þakka Ara kærlega fyrir góða grein og góðar ábendingar. Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar mega vera ítarlegri og við munum taka þær ábendingar til okkar og halda áfram þeirri vinnu að gera fundargerðir sveitarfélagsins skýrari. Okkur varð það ljóst í kosningabaráttunni að núverandi...

Náttúrulögmálin: Upplestrarferðin

Í tilefni útgáfu skáldsögunnar Náttúrulögmálin, sem kom út hjá Máli og menningu þann 19. október síðastliðinn, ætlar höfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl að haga sér einsog sveitaballapopparinn sem hann hefur alltaf dreymt um að vera og rúnta eftir öllum fjörðum, dölum, eyrum og annesjum með skemmtidagskrá og skottið fullt af bókum. Hann verður á Höfn í Hornafirði ásamt...

Hljómsveitin Fókus sigurvegarar Músíktilrauna

Það má með sanni segja að Hornfirðingar séu ríkir af hæfileikaríku ungu tónlistarfólki. Laugardaginn 1. apríl síðastliðinn áttu Hornfirðingar fulltrúa í tveimur stórum tónlistarkeppnum. Ísabella Tigist Feleksdóttir tók þátt í Söngvakeppni framhaldsskólanna fyrir hönd FAS þar sem hún flutti lagið all the pretty girls með Kaleo, Ísabella flutti lagið glæsilega og var FAS til mikils sóma. Rokkhljómsveitin...

Improv Ísland á Höfn

Vikuna 18. september – 22. september kom hingað á Höfn gestakennari frá Improv Ísland hópnum til að kenna börnum spunatækni sem er ákveðin leiklistaraðferð. Improv Ísland er spunaleikhópur sem var stofnaður árið 2015 sem vinnur út frá spunaðferðinni Haraldinum, sem kemur frá New York. Improv Ísland sýnir spunasýningar í Þjóðleikhúskjallaranum öll miðvikudagskvöld og hefur...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...