2 C
Hornafjörður
29. apríl 2024

Áramótapistill bæjarstjóra

Ég vil óska öllum Hornfirðingum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er liðið. Það má segja að árið hafi verið viðburðaríkt og hafði í för með sér töluverðar breytingar fyrir mig persónulega að taka við starfi bæjarstjóra síðastliðið haust. Ég vil nú nota tækifærið og þakka fyrir það tækifæri og að mér sé treyst fyrir þessari mikilvægu stöðu. Árið...

Ragnar Arason frá Borg í Mýrum

Á Höfn er maður nokkur,- maður sem vert er að kynna fyrir lesendum Eystrahorns. Það finnst mér allavega, og hvað gerir forvitin kona þá í stöðunni? Nú, hún bankar á dyr og lætur bjóða sér í kaffispjall. Maðurinn er hæglátur, kurteis, afar brosmildur og stutt er í glettnina. Með þetta í farteskinu vissi ég að það væri óhætt að...

Kæru Hornfirðingar nær og fjær

Nú styttist í jól og áramót en þá leiðir maður oft hugann að liðnu ári, öllu því sem drifið hefur á dagana og hvað maður er þakklátur fyrir. Það sem er efst í huga mínum þegar ég hugsa um árið sem er að líða er fyrst og fremst þakklæti og kærleikur. Það var hreint ótrúlegt hvað þið Hornfirðingar þjöppuðuð...

Fjallamennskunám FAS

Fjallamennskunám FAS hefur verið í fullum gangi það sem af er vetri og hafa nemendur tekið þátt í sex verklegum námskeiðum á vegum skólans auk þess að sinna öðrum áföngum námsbrautarinnar sem kenndir eru í fjarkennslu. Tólf nemendur eru skráðir í einn eða fleiri áfanga fjallamennskunámsins þennan veturinn og þar af eru sjö í fullu námi. Á þessari önn voru...

Balkan kvöld á Hafinu

Laugardaginn 8. desember buðu íbúar Hafnar frá Balkanskaganum öllum íbúum sveitarfélagsins í partý á Hafið. Nikolina Tintor ein af skipuleggjendunum segir að með viðburðinum hafi þau viljað skapa vettvang fyrir íbúa til að hittast og leyfa fólki að upplifa skemmtun með tónlist frá Balkanskaganum. Hún segir viðburðinn hafa tekist ótrúlega vel og vonum framar, mætingin hafi verið góð og...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...