2 C
Hornafjörður
18. maí 2024

Er gott að eldast ? – staða eldri borgara í nútíð og framtíð

Félag eldri Hornfirðinga og Sveitarfélagið Hornafjörður stóðu að málþinginu „Er gott að eldast ? – staða eldri borgara í nútíð og framtíð“ þann 22. maí síðastliðinn í Nýheimum. Í fyrri hluta málþingsins fengu gestir innsýn í stöðuna eins og hún er í dag hvað varðar þjónustu sveitarfélagsins við eldri borgara og hvað Félag eldri Hornfirðinga býður upp á í félagsstarfi...

Stóra málið

Umhverfið og sveitarfélagið Ein af stóru áskorunum allra jarðarbúa er að bæta umgengni um jörðina okkar. Sem betur fer hefur orðið mikil vitundarvakning í umhverfismálum og hefur verið gaman að fylgjast með því hvað ungt fólk er meðvitað um ástandið og hvað það er reiðubúið að láta til sín taka. Sveitarfélög og ríkið hafa mikilvægu hlutverki að gegna í umhverfismálum og...

Körfubolta námskeið fyrir börn og fullorðna

Körfuboltamaðurinn og þjálfarinn Brynjar Þór Björnsson mætir á Höfn dagana 6. og 7. júní og verður með körfuboltanámskeið fyrir börn og fullorðna. Hann er áttfaldur Íslandsmeistari og á að baki 69 A-landsleiki fyrir Ísland. Hann hefur síðastliðin ár fært sig meira út í þjálfun samhliða því að spila körfubolta fyrir KR og nú síðastliðið tímabil fyrir Tindastól. Við hjá Eystrahorni...

Fimleikadeild Sindra

Fimleikadeild Sindra lauk sínu þriðja og síðasti móti um síðustu mánaðarmót. Íslandsmóti unglinga í hópfimleikum var skipt í tvö mót. Þrjú lið fóru frá Sindra á fyrra mótið sem haldið var í Digranesi, Kópavogi. 5. flokkur lenti í 7. sæti í b.deild, stóðu sig með stakri prýði á sínu öðru móti í fimleikum. Kke eða eldri strákarnir okkar lentu...

Útskrift frá FAS

Þann 26. maí fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifuðust 20 stúdentar, einn nemandi lauk námi í fjallamennsku, tveir nemendur luku framhaldsskólaprófi, einn útskrifaðist af fisktæknibraut, einn nemandi útskrifaðist úr tækniteiknun og einn nemandi lauk A stigi vélstjórnar. Nýstúdentar eru: Aleksandra Wieslawa Ksepko, Arnar Ingi Jónsson, Arndís Ósk Magnúsdóttir, Birkir Atli Einarsson, Birkir Fannar Brynjúlfsson, Brandur Ingi Stefánsson,...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...