2 C
Hornafjörður
30. apríl 2024

Höfn framtíðarinnar-

Hvernig verður bærinn?Hvernig viljum við að hann verði? Skipulagi þéttbýlisins á Höfn er annars vegar stýrt með aðalskipulagi fyrir bæinn sem heild og hins vegar með deiliskipulagi fyrir einstaka reiti. Í aðalskipulagi er sett fram stefna um þróun bæjarins og ákveðið hvaða starfsemi á heima hvar, lagðar línur fyrir megin gatnakerfi og sett...

Fjölmenni á Góðgerðarkvöldi í Sindrabæ!

Á laugardagskvöldið s.l. var haldið góðgerðarkvöld í Sindrabæ til styrktar Krabbameinsfélagi Suðausturlands. Samnefnari þeirra sem fram komu á kvöldinu, var sá, að með einum eða öðrum hætti höfðu þeir stigið á svið með Hauki Þorvalds en hann var einmitt 80 ára þetta kvöld. Alls komu fimm hljómsveitir fram: EKRUBANDIÐ-RINGULREIÐ-STRÁKARNIR HENNAR STÍNU-BORGARARNIR-HLJÓMSVEIT HAUKS HELGA. Auk þeirra flutti Þorvaldur...

Framtíðar uppbygging á Jökulsárlóni –Eignarhald og rekstur lykilmannvirkja

Ferðamálafélag Austur-Skaftafellssýslu boðar til fundar um framtíðaruppbyggingu innviða við Jökulsárlón og möguleika á stofnun fasteignafélags í eigu Hornfirðinga ( Austur- Skaftfellinga ). Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 5. október n.k kl 17:00 í fundarsal Nýheima. Á sumarmánuðum auglýstu stjórnvöld eftir aðilum til að taka þátt í markaðskönnun þar sem reyfaðar voru hugmyndir um hvernig standa...

Lestrarhesturinn 2023

Nú í sumar var enn á ný haldið af stað með lestrarátakið LESTRARHESTURINN á bókasafninu okkar á Menningarmiðstöð Hornafjarðar, en öllum grunnskólabörnum gafst kostur á að taka þátt í átakinu. Eins og áður var lagt upp með að börnin lesi bækur yfir sumartímann og skrái upplýsingar um bækurnar á þar til gert þátttöku blað, sem þau svo...

Farsældarlögin, innleiðing og staða íHornafirði

Í byrjun árs 2022 tóku gildi lög á Íslandi um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, oft kölluð farsældarlögin, https://www.althingi.is/lagas/nuna/2021086.html. Markmið laganna er að stuðla að farsæld allra barna og að þau börn og foreldrar sem á þurfa að halda hafi aðgengi að samþættri þjónustu við hæfi og án hindrana. Í þessum lögum kveður við nýjan tón...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...