2 C
Hornafjörður
25. maí 2024

15 ára sindrakona á landsliðsæfingum í fótbolta

Kristín Magdalena Barboza, 15 ára Sindrakona, var á dögunum valin í hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum fyrir U15 núna í lok mars. Hún er ein af 30 stelpum sem valdar voru af Magnúsi Erni Helgasyni, landsliðsþjálfara U15 kvenna. Hún spilaði þrjá leiki með U15 í Póllandi í október og hefur verið að mæta á æfingar með...

Ungir Hornfirðingar slá í gegn á hestamannamóti

Ístölt Austurlands 2023 fór fram á Móvatni í febrúar. Þar fóru ungar og efnilegar hornfiskar hestakonur með sigur af hólmi í sínum greinum. Í B-flokki sigraði Elín Ósk Óskarsdóttir á Ísafold frá Kirkjubæ með einkunnina 8,76, í 2. sæti var Snæbjörg Guðmundsdóttir á Dís frá Bjarnanesi með einkunnina 8,67. Ída Mekkín Hlynsdóttir og Marín frá Lækjarbrekku unnu...

Opnir dagar í FAS

Kæru lesendur!Við erum Anna Lára, Helga Kristey, Isabella Tigist, Marie Salm, Nína Ingibjörg og Siggerður Egla. Við erum nemendur í FAS. Í síðustu viku voru svokallaðir opnir dagar í skólanum. Opnir dagar eru haldnir einu sinni á ári í FAS. Þeir standa yfir í þrjá daga, 27. febrúar - 1. mars og leggja nemendur þá skólabækurnar...

Vinnusmiðja á vegum Svavarssafns

Í síðustu viku komu í sveitarfélagið þrír listamenn sem gestakennarar á vegum Svavarssafns og Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar. Þær Hanna Dís Whitehead, Guðlaug Mía Eyþórsdóttir og Steinunn Önnudóttir, sem eru vel þekktar í listaheiminum og hafa fengið m.a. tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna auk þess sem Steinunn hlaut styrk Svavars og Ástu árið 2019 fyrir upprennandi listmenn. Árið 2022 unnu...

Vöktun trjáreita FAS á Skeiðarársandi

Síðasta dag ágústmánaðar var farið í árlega ferð á Skeiðarársand til að skoða gróðurreiti sem nemendur í áfanganum „Inngangur að náttúruvísindum“ taka þátt í.Ferðin krefst nokkurs undirbúnings. Nemendur þurfa að kunna skil á nokkrum grunnhugtökum sem þarf að skilja og geta notað. Þar má t.d. nefna hugtök s.s. gróðurþekja, skófir, rekklar og ágangur skordýra. Nemendum er skipt...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...