2 C
Hornafjörður
18. apríl 2025

Af hverju ættu ungmenni að fara í FAS?

Í litlu bæjarfélagi eins og Höfn er mikil blessun að hafa starfandi framhaldsskóla. Við útskrift úr grunnskóla standa ungmenni mörg hver frammi fyrir erfiðu vali. Hvort eiga þeir að vera heima og fara í FAS eða leita út fyrir sýslusteinana miklu á Skeiðarársandi og í Hvalnesskriðum? Ritstjórar þessa blaðs hafa allir staðið frammi fyrir þessu vali. Okkur...

Ungir Hornfirðingar slá í gegn á hestamannamóti

Ístölt Austurlands 2023 fór fram á Móvatni í febrúar. Þar fóru ungar og efnilegar hornfiskar hestakonur með sigur af hólmi í sínum greinum. Í B-flokki sigraði Elín Ósk Óskarsdóttir á Ísafold frá Kirkjubæ með einkunnina 8,76, í 2. sæti var Snæbjörg Guðmundsdóttir á Dís frá Bjarnanesi með einkunnina 8,67. Ída Mekkín Hlynsdóttir og Marín frá Lækjarbrekku unnu...

Opnir dagar í FAS

Kæru lesendur!Við erum Anna Lára, Helga Kristey, Isabella Tigist, Marie Salm, Nína Ingibjörg og Siggerður Egla. Við erum nemendur í FAS. Í síðustu viku voru svokallaðir opnir dagar í skólanum. Opnir dagar eru haldnir einu sinni á ári í FAS. Þeir standa yfir í þrjá daga, 27. febrúar - 1. mars og leggja nemendur þá skólabækurnar...

Vinnusmiðja á vegum Svavarssafns

Í síðustu viku komu í sveitarfélagið þrír listamenn sem gestakennarar á vegum Svavarssafns og Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar. Þær Hanna Dís Whitehead, Guðlaug Mía Eyþórsdóttir og Steinunn Önnudóttir, sem eru vel þekktar í listaheiminum og hafa fengið m.a. tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna auk þess sem Steinunn hlaut styrk Svavars og Ástu árið 2019 fyrir upprennandi listmenn. Árið 2022 unnu...

Vöktun trjáreita FAS á Skeiðarársandi

Síðasta dag ágústmánaðar var farið í árlega ferð á Skeiðarársand til að skoða gróðurreiti sem nemendur í áfanganum „Inngangur að náttúruvísindum“ taka þátt í.Ferðin krefst nokkurs undirbúnings. Nemendur þurfa að kunna skil á nokkrum grunnhugtökum sem þarf að skilja og geta notað. Þar má t.d. nefna hugtök s.s. gróðurþekja, skófir, rekklar og ágangur skordýra. Nemendum er skipt...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...