2 C
Hornafjörður
26. maí 2024

Álaugarey – með réttu eða röngu

Af og til, á liðnum árum, hef ég velt fyrir mér örnefninu, sem í daglegu tali kallast Álaugarey. Í skipulagi sveitarfélagsins Hornafjarðar er eyjan nefnd Álögarey. Eyjan er nú orðin landföst eftir viðamiklar hafnarframkvæmdir. Þeim framkvæmdum var m.a. lýst í frétt sem birtist á forsíðu Þjóðviljans 27. maí 1966. Fréttina skrifaði Þorsteinn L. Þorsteinsson og var teikning hans meðfylgjandi. Teikningin...

Breytingar í sorpmálum

Sveitarfélagið Hornafjörður samdi eftir útboðsferli við Íslenska Gáma­félagið um sorp­hirðu, rekstur endur­vinnslustöðvar og urðunar­staðar í sveitarfélaginu. Áhersla verður lögð á enn betri flokkun og endurvinnslu í samræmi við stefnu bæjar­stjórnar og umhverfis­stefnu sveitarfélagsins. Samningurinn tók gildi þann 1. ágúst s.l. Framundan eru nokkrar breytingar á sorpmálum sveitar­félagsins. Þjónusta við íbúa verður aukin með frekari flokkun en þann 1. október verður hólf fyrir...

Verðmætin í Vatnajökulsþjóðgarði

Sumarið 2008 varð langþráður draumur margra um Vatna­jökulsþjóðgarð að veruleika, þegar skrifað var undir stofnun þjóðgarðsins þann 7. júní við hátíðlega athöfn í Skaftafelli. Á þeim níu árum sem eru liðin frá stofnuninni hefur Vatnajökulsþjóðgarður fest sig í sessi bæði í hugum landsmanna sem og gesta okkar sem sækja þjóðgarðinn heim. Sveitarfélagið Hornafjörður hefur frá upphafi verið virkur þátttakandi...

Sorpmál – niðurstaða eftir útboð

Eftir umræður og samninga við lægstbjóðanda, sem er Íslenska gámafélagið ehf, er komin niðurstaða í hvernig sorpmálum sveitarfélagins verður háttað sem snýr að heimilum. Í sveitarfélaginu eru um 460 heimili í þéttbýli og 130 heimili eru í dreifbýli. Í þéttbýli verða þrjú ílát við hvert heimili. Tvær 240L tunnur verða við hvert heimil. önnur fyrir óflokkað almennt sorp, hin fyrir...

Forvarnir byrja heima

Undanfarnar vikur hafa stjórnendur skóla og félagsþjónustu staðið fyrir fundum með foreldrum nemenda í 6.-10. bekkjum Grunnskóla Hornafjarðar vegna niðurstaðna könnunar Rannsóknar og Greiningar á vímuefnaneyslu grunn- og framhaldsskólanemenda. Niðurstöðurnar komu ekki vel út fyrir nemendur á Hornafirði, hvorki fyrir grunn- né framhaldsskóla. Svo virðist sem áfengisneysla sé meiri hjá hornfirskum ungmennum en gengur og gerist í öðrum sveitarfélögum og...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...