UNGMENNARÁÐ HORNAFJARÐAR
Í Sveitarfélaginu Hornafirði er starfandi ungmennaráð sem fundar einu sinni í mánuði í fundarsal ráðhúss. Auk þess eru reglulega vinnufundir hjá ráðinu. Ungmennaráð er fyrir ungt fólk á aldrinum 13 - 24 ára og er það sett saman af 10 fulltrúum á eftirfarandi hátt.Þrír fulltrúar frá grunnskólanum, þrír frá framhaldskólanum, einn frá UMF Sindra, einn frá Þrykkjunni...