Vinninghafar Sumarlesturs

0
995

Vinningshafar í Sumarlestri 2021 eru Svanborg Rós Jónsdóttir og Þórður Breki Guðmundsson, og fengu þau úttektarnótu hjá Martölvunni.

Hér má sjá alla vinningshafana

Einnig voru verðlaunuð með bókargjöf:
Stefán Birgir Bjarnason, Ingibjörg Matilda Arnarsdóttir, Hinrik Guðni Bjarnason, Sara Mekkín Birgisdóttir, Einar Björn Einarsson og Anna Herdís Sigurjónsdóttir.
Sjáumst að sumri