Nýjar minigolfbrautir

0
429

Mánudaginn 17.maí bættust tvær minigolfsbrautir við þær þrjár sem fyrir voru á minigolfvellinum. Það var minigolfgengið í Félagi eldri Hornfirðinga sem smíðaði brautirnar. Efnið greiddi sveitarfélagið. Brautirnar vour smíðaðar uppí Lönguvitleysu og bera að þakka kærlega fyrir þá aðstöðu. Töffaranir í Áhaldahúsinu sáu um flutning brautanna og niðursetningu. Takk fyrir það.
Nú er bara að smella sér með kylfuna að vopni og slá margar holur í sem fæstum höggum. Hægt er að fá lánaðar kylfur og kúlur í forstofu Ekru. Frábært útsýni af vellinum !
Gangi ykkur vel !

HHPÞ — ÖSS-HERinn