Skipulagsmál
Aðalskipulag
Í byrjun hvers kjörtímabils þarf að ákveða hvort fara eigi í heildar endurskoðun á aðalskipulagi sveitarfélagsins eður ei. Það er mat okkar á lista Framsóknar og stuðningsmanna þeirra að fara þurfi í þessa endurskoðun á komandi kjörtímabili enda orðin u.þ.b. átta ár síðan núverandi aðalskipulag tók gildi. Eitt það fyrsta sem...
Takk!
Nú eru aðeins tveir stuttir dagar í kosningar þar sem að við öll höfum tækifæri til að segja hug okkar og kjósa þá fulltrúa sem við treystum best fyrir ákvörðunum sveitarfélagsins næstu fjögur árin. Síðustu vikur hafa frambjóðendur keppst við að segja frá öllum sínum markmiðum, áætlunum og nákvæmum skrefum í hinum ýmsu málum. Næstu...
Gjaldfrjálsar náms- og vettvangsferðir grunnskólabarna
Það er nokkuð augljóst að við búum í fallegustu sýslu landsins með sjálfan Vatnajökulsþjóðgarð í næsta nágrenni. Náttúrufegurðin umlykur okkur og stutt að fara til að njóta.
Nemendur Grunnskóla Hornafjarðar fá svo sannarlega að upplifa þetta enda farið í náms- og vettvangsferðir með hvern árgang á mismunandi slóðir og verða ferðirnar umfangsmeiri eftir því sem nemendur verða eldri.
Ég...
Sveitarfélagið Hornafjörður eftir 100 ár
Innblásið út frá spurningu Heiðars Sigurðssonar inn á umræðuhóp á Facebook.
Þegar ég settist niður til að hugsa út í spurninguna ,,Hvernig sjáum við Sveitarfélagið Hornafjörð fyrir okkur eftir 100 ár’’, þá var nokkuð ljóst að svarið gæti orðið langt. 30 sekúndur til að svara stórri og mikilvægri spurningu líkt og þessari var...
Áfram stíginn!
Á síðasta kjörtímabili var lyft grettistaki í gerð göngustíga á Höfn. Malbikaði stígurinn meðfram firðinum að vestanverðu var framlengdur og er mikið notaður. Það að stígurinn sé malbikaður gefur mikla möguleika á notkun stígsins fyrir barnavagna, reiðhjól, götuhlaup, rólega göngutúra og síðast en ekki síst rafskutlur og hjól með eldri borgara. Má með sanni segja að stígurinn...