Vatnajökulsþjóðgarður
Margt hefur drifið á dagana á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs í sumar en sökum þess hve fáir hafa verið á ferðinni hafa landverðir haft tíma til að sinna ýmsum verkefnum sem setið hafa á hakanum. Suðursvæðið gat ráðið jafn margt starfsfólk í sumar og til stóð þrátt fyrir yfirstandandi heimsfaraldur vegna aukaframlags frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Það var einkar...
Opnun fræðslustígs og ljósmyndasýningar við Jökulsárlón
Þann 3. júlí s.l. var fræðslustígur opnaður við Jökulsárlón. Verkefnið var styrkt af vinum Vatnajökuls og var unnið af starfsfólki Vatnajökulsþjóðgarðs ásamt vísindamönnum, bæði hér í heimabyggð og annars staðar frá. Fræðslustígurinn samanstendur af 7 skiltum sem fjalla um náttúru, dýralíf, og landslag svæðisins. Áttunda skiltið er væntanlegt síðar.
Við sama tilefni var opnuð ljósmyndasýning með myndum Ragnars...
Fyrirlestur fyrir ungmenni í vinnskólanum
Mánudaginn 29. júní s.l. kom hingað á Höfn fyrirlesari sem heitir Beggi Ólafs. Hann kom hingað í boði USÚ til að halda fyrirlestur/námskeið fyrir ungmenni í vinnuskólanum á Höfn. Það eru ekki allir sem vita hver Beggi Ólafs er en hér eru smá upplýsingar af síðu hans hver hann er:
Jóhanna Íris fyrir...
Samanburður á úrslitum skuggakosninga ungmenna og sveitarstjórnarkosninga
Skuggakosning fór fram samhliða sveitarstjórnarkosningum í Sveitarfélaginu Hornafirði, kosið var í öllum kjördeildum í sveitarfélaginu. Ungmennaráð sveitarfélagsins stóð fyrir kosningunni líkt og í síðustu forsetakosningum.
Ágæt kosningaþátttaka var meðal unga fólksins eða 53,42% og virðist sem þau kjósi frekar á kjörstað samhliða foreldrum sínum miðað við þátttöku í skuggakosningum framhaldskólanna sem haldnar voru í framhaldsskólum landsins en þar var meðaltals...
Lífræna tunnan er ekki ruslatunna
Í lífrænu tunnuna á EINUNGIS að fara matarleifar, bréfþurrkur, tannstönglar, eggjabakkar, te og kaffipokar og afskorin blóm. Almennt standa íbúar sig vel í flokkuninni en undanfarið hefur borið á miklu magni af óæskilegum aukahlutum í lífrænu tunnuna í sveitarfélaginu. Hlutir á borð við plastumbúðir og raftæki sem eiga auðvitað alls ekki heima í lífrænu tunnunni hafa...