Spjallað við Hrefnu, Kötu og Sverri
-í Félagi Harmonikkuunnenda í Hornafirði og nágrenni, F.H.U.H
Á sunnudagsmorgni, fallegum haustdegi býður, Hrefna stjórnarmeðlimum heim í stofu í spjall. Harmonikkan hljómar í sveiflandi valsi og í stofunni er morgunverðarhlaðborð hvar þremenningarnir sitja með morgunkaffið og spjalla.
,,Má ég ekki eiginlega kalla ykkur framkvæmdanefndina? Það er nú afrek að setja í...
Þorvaldur þusar 14.desember
Um þessar mundir virðist umræðan um niðurstöður úr nýrri Písakönnun vera þjóðinni hugleikin.Nú hafa verið birtar niðurstöður úr síðustu Písakönnun. Ísland stendur sig illa. Áberandi er að drengir eru verri íles- og málskilningi en stúlkur, sem eru lakari jafnöldrum sínum annars staðar. Hvað veldur? Það eru margir þættir sem valda þessum slaka árangri.Líklegt er að færri foreldrar...
Þegar barn kemur í heiminn
Kvenfélagið Vaka hefur starfað frá árinu 1945, en það var stofnað það ár á sjálfan konudaginn 18.febrúar og erum við því að hefja 79. starfsár félagsins. Tilgangur félagsins frá upphafi er að sporna gegn einangrun kvenna og styrkja samfélagið. Þetta hefur í grunninn ekki breyst í áranna rás, þótt einstök verkefni og samsetning samfélagsins hafi breyst. Félagið...
Gjafa og minningarsjóður Skjólgarðs
Gjafa- og minningarsjóður Skjólgarðs var stofnaður árið 2020, og starfar skv. lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá. Markmið stofnunarinnar skv. skipulagsskrá er að taka þátt í að fjármagna kaup á tækjum og búnaði fyrir stofnanir sem sinna heilbrigðis- og öldrunarmálum í Sveitarfélaginu Hornafirði og og stuðla að eflingu heilbrigðis- og öldrunaþjónustu...
Þorvaldur þusar 7.desember
Styrjöld
Nú geysar enn ein styrjöldin fyrir botni Miðjarðarhafs. Upphaf þessara miklu hörmunga er þegar Hamars samtökin gera eldflauga árás á Ísrael og drepa fjölda saklausa borgara og taka gísla. Í hópi gíslanna eru meðal annars börn, konur og aldraðir.Hamas-samtökin eru stærstu samtök vopnaðra íslamista í Palestínu. Samtökin voru stofnuð seint á níunda...