2 C
Hornafjörður
29. apríl 2024

Lesið í landið – Vinnustofa og málþing í Suðursveit 1. mars

Lesið í landið heitir vinnustofa á vettvangi sem fer fram föstudaginn 1. mars kl. 13 í Suðursveit þar sem verbúðir voru á 16. öld í Kambstúni vestan við Hestgerðiskamb. Vinnustofunni stýrir Þuríður E. Harðardóttir, minjavörður Austurlands. Meðal þess sem kennt verður í vinnustofunni er hvernig hægt er að nýta snjallsíma til að skrásetja menningarminjar. Eftir að vinnustofunni lýkur verður haldið...

Fjallaskíðamennska

Í síðustu viku lögðu nemendur í fjalla­mennskunáminu land undir fót og héldu á Tröllaskaga til að læra fjallaskíðamennsku. Fjallaskíðaáfanginn í náminu er kenndur í samstarfi við Menntaskólann á Tröllaskaga sem er á Ólafsfirði. Til stóð að hefja ferðina á mánudegi en vegna slæms ferðaveðurs var brottför frestað um einn dag. Hópurinn fór því frá Höfn á þriðjudagsmorgun og var kominn...

Fréttir af sunddeildinni

Við í sunddeildinni höfum verið að brasa ýmislegt undanfarið þrátt fyrir fámenni í deildinni. Við komumst seint af stað í haust vegna þjálfaraskorts enn síðan var heppnin með okkur og við fegnum tvo Filipa sem starfa á Humarhöfninni en þeir skipta með sér þjálfun í vaktafríum frá þjónustustörfum. Þeir eiga báðir bakgrunn í þjálfun og æfingum í sundi úr sínu...

Flugsamgöngur til Hornafjarðar nauðsynlegar samfélaginu

Samgöngu- og sveitar­stjórnarráðuneytið lagði fram drög að stefnu um almenningssamgöngur í síðustu viku. Markmið stefnunnar er að stuðla að samþættu kerfi almenningssamganga á sjó, landi og lofti. Samhliða því var unnin góð greinargerð á almenningssamgöngum. Í greinargerðinni kemur fram að flugleiðin frá Reykjavík til Hafnar er styrkt af ríkinu um 100 milljónir á ári. Einnig er gerð greining á...

Þrettándahlaup fjölskyldunnar

Frjálsíþróttadeild Sindra stóð fyrir Þrettándahlaupi fjölskyldunnar þann 6. janúar síðastliðinn og er skemmst frá því að segja að þessi viðburður heppnaðist gífurlega vel. Upphaflega átti þetta að vera Gamlárshlaup fjölskyldunnar en þar sem veðurguðirnir voru ekki okkur í hag þá var hlaupið fært fram á Þrettándann. Það er von okkar að þetta verði árlegur viðburður þar sem fjölskyldur geta...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...