Kraftakeppnin Austfjarðartröllið var haldin vítt og breitt um austfirði helgina 24. til 26. ágúst. Að þessu sinni hófst hún á Höfn í Hornafirði og fór keppnin fram á bryggjunni. Um er að ræða aflraunakeppni þar sem sterkustu menn landsins berjast um samnefndan titil. Keppninni lauk á Breiðdalsvík þann
26. ágúst og voru úrslitin eftirfarandi:
- sæti Ari Gunnarsson
- sæti Sigfús Fossdal
- sæti Eyþór Ingólfsson Melsteð