Velheppnað Fjölþjóðaeldhús

0
1054

Föstudagskvöldið 25. júní hélt verkefnastjóri fjöl­menningarmála í samvinnu við Rauða krossinn og MMH matarboð undir yfirskriftinni Fjölþjóðaeldhúsið.
Að þessu sinni var boðið upp á matargerð frá Filippseyjum, Tælandi og Íslandi og sáu Manee Mamorom, Warayut Mamorom, Wellah Magno, Sheryl Florendo og Kristján Sigurður Guðnason um matargerðina.
Afar vel tókst til og var fullt út að dyrum einsog sjá má á meðfylgjandi myndum.
Vonir standa til að endurtaka megi fjölþjóðaeldhús af þessu tagi