2 C
Hornafjörður
26. apríl 2024

Unglingadeildin Brandur

Í Björgunarfélagi Hornafjarðar starfar Unglingadeildin Brandur. Unglingadeildin hefur starfað í mörg ár en hefur tekið löng hlé inni á milli. Að starfa í unglingadeildinni Brandi er mjög fjölbreytt og skemmtilegt. Allir á aldrinum fimmtán til átján ára geta tekið þátt en þegar einstaklingar hafa náð átján ára aldri mega þeir fara yfir í stóru deildina en það...

Björgunarfélag Hornafjarðar og Slysavarnardeildin Framtíðin – Takk!

Í Hornafirði er landslagið stórkostlegt og sannkallað heimili náttúruperla. Með háum fjöllum, djúpum giljum og tignarlegum Vatnajökli í norðri og hrikalegri strandlengju fyrir opnu hafi í suðri - sannkölluð náttúruparadís. Slíkri fegurð fylgir mikið aðdráttarafl og til okkar flykkjast nú ferðamenn sem aldrei fyrr.Hér í Hornafirði erum við með stórkostlega innviði þegar kemur að allskonar afþreyingu og...

Slysavarnardeildin Framtíð

Að vera í Slysavarnafélaginu Framtíðinni færir manni skilning á orðatiltækinu að “maður er manns gaman”. Þetta má til sanns vegar færa þegar fjallað er um Slysavarnadeildina Framtíðina en þar er gaman að starfa. Markmiðið er helst slysavarnir og fjáraflanir, og oft mikil skemmtileg og gefandi vinna sem þarf að inna af hendi. Annað hvert ár eru haldin...

Björgunarfélag Hornafjarðar

Ég hef ekki starfað lengi í Björgunarfélaginu, en þar byrjaði ég haustið 2017 eftir að ég flutti aftur heim á Hornafjörð frá Danmörku. Fyrir þann tíma hafði ég ekki haft mikinn áhuga á að starfa í björgunarsveitum en lét slag standa þarna um haustið 2017 og í dag er ég á þriðja ári sem formaður Björgunarfélagsins.Að starfa...

Björgunarsveitarblaðið

Komið er út Eystrahorn í nafni Björgunarfélags Hornafjarðarog SlysavarnadeildarinnarFramtíðarinnar. Blaðið er gefið út í fjáröflunarskyni fyrir nýrri björgunarmiðstöð á Hornafirði og líka til að kynna okkar starf í þessum tveimur félögum.Bæði félögin eiga sér langa sögu en Slysavarnadeildin Framtíðin var stofnuð 7.febrúar 1954 og verður því 70 ára á næsta ári. Á 20 ára...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...