Þakkir

0
697

Hirðingjarnir gáfu fyrr í haust sófa í Kátakot, frístund Grunnskóla Hornafjarðar. Hann nýtist afar vel, þar er gott að tylla sér smástund, kíkja í bók eða spjall. Hirðingjarnir hafa oft reynst Kátakoti vel og t.d fært börnunum skemmtileg leikföng. Við þökkum kærlega fyrir gjafirnar, nú sem fyrr.

Starfsfólk Kátakots