Starfshópur um leikskólamál – að tryggja farsæld barna og fjölskyldna
„Við erum nú hálfri öld frá þeim stað þegar konur áttu ekkert val eftir að barn var komið í heiminn. Barátta okkar endaði hins vegar í hinum öfgunum, ekkert val nema senda barn að heiman og fara sjálf í vinnuna, vinnu sem er ekki alltaf vel launuð og spennandi þótt sé sárt að viðurkenna það. Áfram gakk,...
PLASTÚRA VOL I.
Plastúra Vol. I er nýstárleg sýning eftir listakonuna Ragnheiði Sigurðar Bjarnarson sem opnuð verður í Stúkusalnum í Miklagarði, klukkan 13:00 þann 9. Desember næstkomandi. Opið verður eftir samkomulagi við listakonuna fram til 30. Desember. Nánari opnunartími verður á FB-viðburðinum: Plastúra Vol. I.
Sýningin blandar saman lífrænum og plastefnum til að skapa nýtt lífríki, í...
Kiwanisklúbburinn Ós vinnur fyrst og fremst fyrir börnin
Nú er vetur genginn í garð og annamesti tími í starfinu hjá Kiwanisklúbbnum Ós er fram undan. Þegar desember og jólin nálgast er komið að einni af mikilvægustu fjáröflunum hjá Ós en það er að selja jólatré. Söfnunarféð er notað til að bæta samfélagið og gera það betra fyrir börnin okkar en Kiwanishreyfingin hefur það að markmiði...
Aðventan – tími örlætis og kærleika
Nú er aðventan gengin í garð. Fyrir flest okkar eru jólin tími fyrir fjölskyldu vini og hefðir. Fallegar skreytingar, eftirvænting og tilhlökkun. En jólin eru líka erfiður tími fyrir marga. Sumir finna fyrir einmanaleika, enda hafa ekki allir nána vini eða fjölskyldu til að eyða jólunum með. Þá er einnig algengt að fólk finni meira fyrir sorginni...
Þorvaldur þusar 30.nóvember
Samgöngur
Í þessum pistli ætla ég að þusa svolítið um samgöngur í Sveitarfélaginu Hornafirði.Lengi var það þannig að sveitarfélagið gat státað af ótrúlegum fjölda af einbreiðum brúm. Í seinni tíð hefur þessum brúm farið fækkandi, þó eru nokkrar enn eftir. Það læðist að mér sú hugsun að helsti dragbítur á framfarir í vegamálum...