Hagur í heimabyggð eða stuðningur við höfuðborgarsvæðið?
Ég hef notið þeirra forréttinda undanfarin ár að koma á fót og starfa við eigið ferðaþjónustufyrirtæki á Hornafirði. Þetta var ein lykilforsenda þess að ég ásamt betri helmingnum ákvað að setjast að í heimabæ mínum, skjóta rótum í þessu öfluga samfélagi og sjá framtíðina fyrir okkur hér á Hornafirði. Við erum einungis eitt fjölmargra dæma um ungt fólk sem...
Fyrsta fasa við gerð Áfangastaðaáætlunar Suðurlands lokið
Áfangastaðaáætlun Suðurlands er unnin með því markmiði að sameina hagaðila í ferðaþjónustu, móta framtíðarsýn fyrir svæðið í heild sinni og stefnu til að ná henni. Áfangastaðaáætlun er tækifæri fyrir sveitarfélög, ferðamálasamtök, ferðaþjónustufyrirtæki og aðra hagaðila í ferðaþjónustu til að fara fram sameiginlega og í samstarfi til næstu ára og byggja þannig ofan á þá vinnu sem þegar hefur átt...
Endurskoðun afsláttar á fasteignaskatti til elli- og örorkulífeyrisþega
Við upphafsálagningu fasteignagjalda í febrúar síðastliðnum var afsláttur á fasteignaskatti til elli- og örorkulífeyrisþega reiknaður til bráðabirgða miðað við tekjuárið 2016. Þegar staðfest afrit af skattframtali vegna tekna ársins 2017 liggur fyrir í júní nk. verður afslátturinn endurskoðaður og leiðréttur. Ekki er þörf á að sækja sérstaklega um endurskoðun á afslætti. Miðað er við allar skattskyldar tekjur samkvæmt skattframtali...
Sorpmálin – allra hagur að vel takist
Í síðasta Eystrahorni birtist grein eftir Þorbjörgu Gunnarsdóttur þar sem spurningum var beint til sveitarstjórnar varðandi sorphirðu í sveitarfélaginu. Okkur er það ljúft og skylt að svara spurningunum sem fram koma í greininni og við þökkum Þorbjörgu erindið, þar sem að það er okkar allra hagur að vel takist til með sorpmálin í sveitarfélaginu.
1. Eruð þið sveitarstjórnarmenn ánægðir með...
Sorphirðumál
Á heimasíðu Sveitarfélagsins Hornafjarðar er nú opin könnun um hvort íbúar séu ánægðir með breytingar í sorpmálum. Ekkert nema gott um það að segja. En það vakti upp upp nokkrar spurningar hjá mér. Og er ekki bara best að henda þeim fram svona í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga?
Eruð þið sveitarstjórnarmenn ánægðir með breytingarnar sem gerðar voru í sorpmálum sýslunnar?
Hve mikið hækkaði...