Gústi heimsmeistari í annað sinn
24. Heimsmeistaramótið í Hornafjarðarmanna fór fram á Humarhátíðinni. Spilað var á 27 borðum og þátttakendur 51. Eins og áður voru úrslitaspilin spennandi og góð stemning í kringum keppnina. Úrslit urðu þau að Gústaf Guðlaugsson hreppti heimsmeistaratitilinn og er það í annað sinn sem hann sigrar á þessum mótum. Í öðru sæti var Hildur Steindórsdóttir og í því...
Dagur Tónlistarskólanna
Dagur Tónlistarskólanna er 7. febrúar sem er fæðingardagur Gylfa Þ. Gíslasonar fyrrverandi menntamálaráðherra. Litið er á hann sem „föður“ íslenska tónlistarskólakerfisins vegna framgöngu hans á 7. áratug síðustu aldar um fyrstu lög um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla. Af því tilefni ætlar Tónskóli A-skaft. að halda upp á þann dag n.k. laugardag 26. febrúar og bjóða gestum og...