Við getum líklegast öll verið sammála um það að Eystrahorn er mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingar sem þurfa að komast til skila en einnig þjónar það mikilvægum menningarlegum tilgangi. Þetta er vettvangur fyrir allskonar mikilvægt og minna mikilvægt en alltaf merkilegt. Vettvangur til þess að fá innsýn í flóru samfélagsins, vettvangur þar sem allir geta viðrað sína skoðun og vettvangur þar sem við getum lesið um, samgleðst og verið stolt af því sem gott er gert.
Hægt er að gerast “styrktarvinur Eystrahorns“ með því að skrá sig hér að neðan. Þú velur upphæð sem þú vilt styrkja með mánaðarlegu framlagi. Einnig er öllum frjálst að styrkja útgáfuna með einstaka framlagi.
Fyrirfram þakkir
Ritstjórn Eystrahorns
Veldu styrk sem hentar þér
Greiðslur fara fram í gegnum öruggt áskriftarkerfi Áskell
Upplýsingar um reikning útgáfunnar:
Eystrahorn ehf.
Reikningsnúmer: 0133-26-008376. Kennitala: 410223-1390
Hafðu samband við okkur:
Arndís Lára Kolbrúnardóttir
Netfang: eystrahorn@eystrahorn.is
Sími: 662-8281.