2 C
Hornafjörður
23. apríl 2024

„Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi“

Ég er 28 ára gömul, alin upp í anda sjálfstæðis og jafnréttis ásamt þremur systkinum í gömlu bárujárnshúsi í miðbæ Hafnarfjarðar, þar sem móðir mín ásamt okkur í fjölskyldunni stofnaði árið 2010 og rekur fyrirtækið Urta Islandica. Urta er íslenskt jurtafyrirtæki sem sérhæfir sig í íslenskri matargjafarvöru, en ég hef unnið að uppbyggingu þess frá byrjun, allt frá því að...

Sterkara samfélag

Þann 26. maí er boltinn hjá okkur íbúum Sveitarfélagsins Hornafjarðar að hafa áhrif á stjórn sveitarfélagsins í sveitarstjórnarkosningum. Framsóknarmenn og stuðnings­menn þeirra völdu sinn framboðslista á fjölmennum aðalfundi þann 26. febrúar sl. og hafa síðan unnið að undirbúningi kosninganna. Undirrituð er stolt af því að leiða lista öflugra einstaklinga sem vilja vinna af krafti samfélaginu til heilla næstu fjögur árin....

Höldum áfram veginn

3.framboðið er óháð framboð skipað fólki með fjölbreyttar skoðanir sem á það sameiginlegt að vilja sjá öflugt samfélag til framtíðar í Sveitarfélaginu Hornafirði. 3.framboðið hefur frá 2014 starfað í farsælum meirihluta með Sjálfstæðisflokki og átt gott samstarf við minnihluta Framsóknarflokks. Rekstur sveitarfélagsins gengur afar vel, sem gefur færi á að efla grunnþjónustu og takast á við ný verkefni. Sveitarfélagið er...

Sveitarfélag tækifæranna

Á Hornafirði er nóg að gera fyrir þá sem hér búa, hér er slegist um vinnuaflið og Eystrahorn er fullt af atvinnuauglýsingum í hverri viku, svona hér um bil. Ný fyrirtæki spretta upp, aðallega í kringum ferðþjónustu enda hefur vöxturinn verið mestur þar undanfarin ár. Reyndar svo mikill að erfitt hefur verið að fylgja þessari öru þróun enda er...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...