2 C
Hornafjörður
20. apríl 2024

Ég elska að búa í Suðursveit!

Þetta orðalag nota drengirnir okkar oft um eitthvað sem þeim þykir gott, fallegt eða líður vel með. En það er samt satt, ég elska sveitina mína og þar vil ég búa og ala upp drengina okkar. Sem betur fer eru fleiri sem vilja hér búa og ala upp sín börn, en það eru færri sem láta þann draum rætast...

„Þú Hornafjörður“

„Þú Hornafjörður hulinn tignar feldi. Með hafið blátt við ystu sjónarrönd Og fjalla hring er fegrast sólar eldi. Hin frjóvutún og víðu beitilönd. Á gulli sjávar gæðir þínum börnum Og gleði veitir inn í þeirra hús. Við söngvanið frá svanahóp á tjörnum, Er sérhver þegn til æðstu dáða fús.“ Mér finnst við hæfi að hefja þessa grein með texta Aðalsteins Aðalsteinssonar við lag...

Jákvætt samfélag

Við sem búum hér í sveitarfélaginu Hornafirði og erum þátttakendur í samfélaginu getum haft margvísleg áhrif og mótað það mannlíf sem við búum við. Eftir að hafa búið hér í rúm tuttugu ár hef ég séð samfélagssálina sveiflast upp og niður. Við höfum tekið svartsýnissveiflur með tilheyrandi framkvæmdaleysi, algjör bölmóður og allir tala samfélagið niður, þegar betur árar tekur...

Vinnum saman

Vegna vegalengda þurfa Öræfingar að vera sjálfum sér nógir með ýmsa þjónustu og afþreyingu. Grunnskólinn í Hofgarði og Leikskólinn Lambhagi eru þó að sjálfsögðu í góðu samstarfi við systurskólana á Höfn. Ýmis félög starfa í Öræfum, þar á meðal er Ungmennafélag Öræfa, UMFÖ. Fastir liðir eru útisamkoma á 17. júní og jólaskemmtun, en auk þess er boðið upp á ýmsa...

Byggjum upp

Jökulsárlón Jökulsárlón er lykilstaður fyrir ferðaþjónustu í okkar sveitarfélagi og eitt helsta aðdráttarafl þess. Það er nú komið undir mörk Vatnajökulsþjóðgarðs sem þýðir ekki að við eigum að skila auðu um skipulagsmálin þar. Þvert á móti gerir stjórnfyrirkomulag garðsins okkur kleift að forsvarsmenn sveitarfélagsins taki frumkvæðið.  Ferlið verður hins vegar að vera opið sem fer víðsfjarri hjá þeim sem nú...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...