Glacier Trips styrkir yngri flokka Sindra
Á undanförnum vikum hefur haust starf yngri flokka Sindra í knattspyrnu verið að fara af stað. Yfir 100 iðkendur æfa knattspyrnu hjá deildinni allt frá tvisvar til fjórum sinnum í viku í Bárunni. Það er því mikilvægt að endurnýja bolta og búnað reglulega til að hægt sé að bjóða þjálfurum og iðkendum upp á bestu aðstöðu til æfinga. Mánudaginn...
Ferðabók Eggerts og Bjarna
Kolbrún Ingólfsdóttir afhenti sveitarfélaginu einstakt eintak af ferðabók Eggerts og Bjarna. Kolbrún S. Ingólfsdóttir og eiginmaður hennar Ágúst Einarsson komu að Hala þann 13. október sl. þar sem Kolbrún færði sveitarfélaginu til varðveislu frumútgáfu af ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar en bókin er gefin út á dönsku árið 1772 mun bókin vera eitt af sex eintökum sem til...
Fréttir af fyrrum Sindrastelpum
Nokkrar uppaldar Sindrastelpur leika með liðum í Pepsídeild kvenna og hlutu nokkrar þeirra viðurkenningar á uppskeruhátíðum Pepsídeildarliðanna s.l helgi.
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir er fædd árið 1998 og er því 19 ára. Hún útskrifaðist sem stúdent frá FAS s.l. vor og eftir það lá leiðin til Vestmannaeyja þar sem hún hafði gengið til liðs við ÍBV. Ingibjörg spilaði nánast alla leiki...
Bráðabirgðarbrú yfir Steinavötn
Þjóðvegur 1 er enn lokaður við Hólmsá á Mýrum þar sem vegurinn fór í sundur, og einnig við Steinavötn í Suðursveit þar sem brúin laskaðist töluvert í vatnsvöxtum síðustu daga.
Samkvæmt Vegagerðinni er brúin á Steinavötnum svo illa farin að byggja þarf nýja brú. Vinna er hafin við að koma upp bráðabirgðarbrú en áætlað er að byggingartími hennar sé ein vika gangi...
Vatnavextir í Sveitarfélaginu Hornafirði (myndir & myndbönd)
Eins og fólk hefur orðið vart við hafa verið miklir vatnavextir í kjölfar mikilla úrkomu undanfarna daga og hafa vegir farið í sundur á nokkrum stöðum. Búið er að loka þjóðveginum við Hólmsá, þar sem áin flæðir yfir veginn, og við Steinavötn. Ekki er gert ráð fyrir að vegurinn verði opnaður fyrr en í fyrsta lagi á sunnudag. Bendum...