2 C
Hornafjörður
29. mars 2024

Þrettándagleði Menningarmiðstöðvarinnar

Aðventan reyndist heldur óhefðbundin og samkomur bæði fámennar og sjaldgæfar á árinu sem var að líða en þessar takmarkanir fólu einnig í sér lærdóm um hvernig má vera saman og gera skemmtilegt án þess að hittast. Menningarmiðstöðin blés til Þrettándagleði í bókasafninu og streymdi á netinu þar sem hátíðarnar voru kvaddar með svolítilli viðhöfn. Dregnir...

Áramótapistill bæjarstjóra

Matthildur Ásmundardóttir Ég óska Hornfirðingum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er nú liðið um leið og ég óska ykkur hamingju og velfarnaðar á nýju ári. Árið 2020 er líklega árið sem mun standa upp úr í minningum okkar flestra næstu árin. Þegar ég les yfir áramótapistil minn sem ég skrifaði...

Bjartar vonir og vonbrigði

“Guð gefi að ef þetta skip skyldi nú stranda, að það strandi hér„ Haft er fyrir satt að þetta hafi dottið hugsunarlaust upp úr konu nokkurri sem bjó í Öræfasveit á síðustu öld. Var hún þá að horfa á skip sigla skammt undan ströndinni. Oft rættist þessi spá því að ströndin við Suðausturlandið...

Vatnajökulsþjóðgarður

Margt hefur drifið á dagana á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs í sumar en sökum þess hve fáir hafa verið á ferðinni hafa landverðir haft tíma til að sinna ýmsum verkefnum sem setið hafa á hakanum. Suðursvæðið gat ráðið jafn margt starfsfólk í sumar og til stóð þrátt fyrir yfirstandandi heimsfaraldur vegna aukaframlags frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Það var einkar...

Guðný Árnadóttir fótboltakona

Guðný er ein fremsta fótboltakona landsins og skrifaði nýverið undir samning við kvennalið AC Milan og verður í láni til Napolí út þetta tímabil. Eystrahorn heyrði í henni til að fá örlitla innsýn í lífið og fótboltaferilinn og upphafið á Höfn. Getur þú sagt aðeins frá sjálfri þér ?

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...