2 C
Hornafjörður
25. apríl 2024

Hvítur, hvítur dagur sýnd á Höfn

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur í leikstjórn Hornfirðingsins Hlyns Pálmasonar verður forsýnd á Hafinu á Höfn í Hornafirði sunnudaginn 25.08. Um er að ræða fyrstu sýningu myndarinnar á Íslandi en hún var tekin upp að stórum hluta á Höfn eins og kunnugt er. Myndin verður í framhaldinu frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi þann 1. september. ...

Hjólböruganga til styrktar Krabbameinsfélaginu

Hugi Garðarsson er 21 ára göngugarpur sem gengur nú hringinn í kringum landið til styrktar Krabbameinsfélaginu og til minningar um ömmu sína sem lést úr krabbameini. Síðastliðin þriðjudag var hann staddur á Höfn eftir að hafa byrjað gönguna á Þingvöllum fyrir 59 dögum og lagt að baki rúmlega 2000 km. Markmiðið er að heimsækja 70 bæi...

Opnun fræðslustígs og ljósmyndasýningar við Jökulsárlón

Þann 3. júlí s.l. var fræðslustígur opnaður við Jökulsárlón. Verkefnið var styrkt af vinum Vatnajökuls og var unnið af starfsfólki Vatnajökulsþjóðgarðs ásamt vísindamönnum, bæði hér í heimabyggð og annars staðar frá. Fræðslustígurinn samanstendur af 7 skiltum sem fjalla um náttúru, dýralíf, og landslag svæðisins. Áttunda skiltið er væntanlegt síðar. Við sama tilefni var opnuð ljósmyndasýning með myndum Ragnars...

,,Er Skeiðará nú búin?”

Úr Vatnadeginum mikla eftir Þórberg Þórðarson Þann 14. júlí árið 1974 var opnað fyrir umferð yfir Skeiðarárbrú og þar með um hringveginn. Sunnudaginn 14. júlí næstkomandi, verður haldin hátíð við þetta 880 m einstaka minnismerki á Skeiðarársandi í tilefni af 45 ára vígsluafmæli brúarinnar. Þetta verða listviðburðir og víðavangshlaup; Skeiðarár­hlaup & ÖR...

Arndís Ósk hlýtur styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands

Þann 25. júní síðastliðinn voru veittir styrkir úr Afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands í tóflta sinn. Í ár hlutu 29 nemendur, sem stefna á nám við HÍ styrki og þar á meðal var Hornfirðingurinn Arndís Ósk Magnúsdóttir. Allir styrkþegar eiga það sameiginlegt að hafa náð framúrskarandi námsárangri og einnig verið virk í félagsstörfum eða í listum...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...