2 C
Hornafjörður
29. mars 2024

Blakdeildin með silfur og brons á Íslandsmóti

Helgina 16. og 17. mars léku kvenna- og karlalið Blakdeildar Sindra til úrslita í deildakeppni Blaksambands Íslands en bæði liðin spiluðu í 3. deild þetta árið. Deildakeppnin er leikin í tveimur túrneringum yfir veturinn og að þeim loknum raðast liðin í A og B úrslit. Úrslitakeppnin fer svo fram í þriðju og síðustu túrneringunni. Það er skemmst frá því að...

Fréttir af sunddeildinni

Við í sunddeildinni höfum verið að brasa ýmislegt undanfarið þrátt fyrir fámenni í deildinni. Við komumst seint af stað í haust vegna þjálfaraskorts enn síðan var heppnin með okkur og við fegnum tvo Filipa sem starfa á Humarhöfninni en þeir skipta með sér þjálfun í vaktafríum frá þjónustustörfum. Þeir eiga báðir bakgrunn í þjálfun og æfingum í sundi úr sínu...

Fyrsti heimaleikur Sindra í 1. deild í körfubolta

Vegferðin Mikil eftirvænting er hjá körfuboltaáhugamönnum á Hornafirði þar sem næstkomandi laugardag, 20. október kl. 14 mun meistaraflokkur karla hjá Sindra leika sinn fyrsta heimaleik frá upphafi í 1. deild í körfubolta. Með þessum leik má segja að langþráðu markmiði sé náð eftir 13 ára samfleytt starf. Körfuknattleiksdeild Sindra var endurvakin árið 2005 þegar Arnar Guðjónsson og Skúli Ingibergur Þórarinsson fluttu...

Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn 2018

Um verslunarmannahelgina var 21. Unglingalandsmót UMFÍ haldið í Þorlákshöfn þar sem tæplega 1300 börn allsstaðar að af landinu voru skráð til keppni. Alls fóru 16 keppendur frá USÚ og kepptu þau í hinum ýmsu greinum. Þau stóðu sig öll með mikilli prýði og lentu mörg á palli eða voru ofarlega í sínum greinum. Okkur þótti sérstaklega ánægjulegt að brottfluttir...

Íslandsmót í Hornafjarðarmanna

Þórhildur Kristinsdóttir er nýkrýndur Íslandsmeistari í Hornafjarðarmanna en keppnin var haldin í 20. skipti þann 18. apríl. Í úrslitum glímdi hún við Rúnar Þór Gunnarsson og Hróðmar Magnússon fv. Íslandsmeistara. Þórhildur spilaði í úrslitum árið 2008, var þá 12 ára efnilegur spilari. Þessir þrír stórspilarar tengjast inn í öflugar hornfirskar spilaættir. Þinganes, Snjólfar og Vallarnes. Hornafjarðarmanni er samt sem áður meira...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...