Sorpmál – niðurstaða eftir útboð
Eftir umræður og samninga við lægstbjóðanda, sem er Íslenska gámafélagið ehf, er komin niðurstaða í hvernig sorpmálum sveitarfélagins verður háttað sem snýr að heimilum. Í sveitarfélaginu eru um 460 heimili í þéttbýli og 130 heimili eru í dreifbýli.
Í þéttbýli verða þrjú ílát við hvert heimili. Tvær 240L tunnur verða við hvert heimil. önnur fyrir óflokkað almennt sorp, hin fyrir...
Forvarnir byrja heima
Undanfarnar vikur hafa stjórnendur skóla og félagsþjónustu staðið fyrir fundum með foreldrum nemenda í 6.-10. bekkjum Grunnskóla Hornafjarðar vegna niðurstaðna könnunar Rannsóknar og Greiningar á vímuefnaneyslu grunn- og framhaldsskólanemenda.
Niðurstöðurnar komu ekki vel út fyrir nemendur á Hornafirði, hvorki fyrir grunn- né framhaldsskóla. Svo virðist sem áfengisneysla sé meiri hjá hornfirskum ungmennum en gengur og gerist í öðrum sveitarfélögum og...
Kvískerjasjóður úthlutar styrkjum ársins 2017
Nýlega úthlutaði Kvískerjasjóður styrkjum ársins 2017. Tíu umsóknir bárust og hlutu sex verkefni styrk að þessu sinni.
Verkefnin eru:
Rannsókn á smíðagripum Helga Björnssonar frá Kvískerjum í Öræfum
Anna Ragnarsdóttir Pedersen og Emil Moráverk Jóhannsson hljóta styrk að upphæð 500.000 kr.
Fræafrán á Skeiðarársandi
Dr. Bryndís Marteinsdóttir, próf. Þóra Ellen Þórhallsdóttir HÍ og Dr. Kristín Svavarsdóttir, Landgræðslu ríkisins hljóta styrk að upphæð 400.000 kr.
Viðhald...