AÐSENDAR GREINAR
Örnefnaskilti við Náttúrustíginn og Ægissíðu
Sett hafa verið upp skilti við Náttúrustíginn og á Ægissíðu þar sem finna má örnefni í umhverfi Hafnar. Síðastliðið sumar hóf Menningarmiðstöðin,...
Frábær Færeyjaferð
Út til eyja
Stundvíslega klukkan 10:30 miðvikudaginn 18. maí stigum við 43 eldri Hornfirðingar upp í rútu frá...
Skógræktarfélag A- Skaft.
Skógræktarfélag Austur-Skaftafellssýslu var stofnað árið 1952 og á því 70 ára afmæli nú í ár. Aðalfundur félagsins var haldinn s.l. þriðjudag...
Ágætu íbúar
Þakklæti og auðmýkt er okkur efst i huga. Úrslit kosninga skiluðu okkur 3 fulltrúum í bæjarstjórn. Ykkar stuðningur skiptir máli og viljum...
Sumaráætlun leiðar 94: Höfn – Djúpivogur – Breiðdalsvík
Vegagerðin og Strætó bs. hafa gefið út að akstursleið 94, áður þekkt sem leið 4, mun hefja sumarakstur frá og með sunnudeginum...
NÝJAST Á EYSTRAHORN.IS
Sigurjón ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar
Sigurjón Andrésson ráðgjafi hjá Góðum samskiptum og verkefnastjóri hjá Sveitarfélaginu Ölfusi hefur verið ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Bæjarráð, í umboði bæjarstjórnar, samþykkti...
Sumarið í Vatnajökulsþjóðgarði
Fræðsludagskrá Vatnajökulsþjóðgarðs var birt nú á dögunum. Í ár valdi starfsfólk þemað loftslagsbreytingar og mun það endurspeglast í fræðslugöngum sem boðið verður...
17. júní á Höfn
Dagskrá 17. júní á Höfn Dagskráin fer fram í Bárunni vegna veðurs
13:30 Blöðrusala í Bárunni (Víkurbraut 3)...