ÍÞRÓTTIR
Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn 2018
Um verslunarmannahelgina var 21. Unglingalandsmót UMFÍ haldið í Þorlákshöfn þar sem tæplega 1300 börn allsstaðar að af landinu voru skráð til keppni. Alls fóru...
Íslandsmót í Hornafjarðarmanna
Þórhildur Kristinsdóttir er nýkrýndur Íslandsmeistari í Hornafjarðarmanna en keppnin var haldin í 20. skipti þann 18. apríl. Í úrslitum glímdi hún við Rúnar Þór...
Sindri Íslandsmeistarar í 2. deild
Það skalf allt og nötraði í íþróttahúsinu laugardaginn 14. apríl þegar meistaraflokkur karla í körfubolta háði úrslitaleik við sterkt lið KV frá Reykjavik. Troðfull...
Fréttir frá Sunddeild Sindra
Helgina 15.-19. febrúar héldum við í Sunddeild Sindra í Kópavog og þar tóku iðkendur og þjálfarar Breiðabliks á móti okkur og æft var saman...
Sunddeild Sindra
Síðastliðna helgi 26. nóvember fórum við á Bikarmót UIA á Djúpavogi.
Þar voru saman komin auk Sindra, Austri, Neisti og 1 keppandi frá Þrótti. Sindri...
NÝJAST Á EYSTRAHORN.IS
Þrettándahlaup fjölskyldunnar
Frjálsíþróttadeild Sindra stóð fyrir Þrettándahlaupi fjölskyldunnar þann 6. janúar síðastliðinn og er skemmst frá því að segja að þessi viðburður heppnaðist gífurlega vel. Upphaflega...
Undankeppni hönnunarkeppni Samfés
Þann 17. janúar síðastliðinn hélt Þrykkjan Félagsmiðstöðin á Höfn undankeppni í Nýheimum í Stíll Hönnunarkeppni Samfés, þemað í ár er 90‘s.
Liðið sem vinnur flottustu...
Vinna hafin við gerð tillögu að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Breiðamerkursand
Miðvikudaginn 16. janúar s.l. gerði Vatnajökulsþjóðgarður samninga við þrjár rannsóknarstofnanir á Hornafirði varðandi vinnu og ráðgjöf við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Breiðamerkursand. Ráðgjafahópurinn...