8 C
Hornafjörður
22. september 2017

MANNLÍF

Styrkur til þróunar náms

Miðvikudaginn 30. ágúst var skrifað undir samning um styrkveitingu til að þróa nám í afþreyingarferðaþjónustu. Styrkurinn er undir merkjum menntaáætlunar Evrópusambandsins, Erasmus + og...

Skilaboð frá krökkunum til ökumanna

Nú er nýafstaðin umferðarvika, 4. til 9. september, í leik­skólanum Sjónarhól. Unnu krakkarnir þar sam­­visku­lega að verkefnum tengdum umferðaröryggi auk þess sem lögreglan kíkti...

Dagur íslenskrar náttúru – strandhreinsun

Vatnajökulsþjóðgarður, Sveitarfélagið Hornafjörður og stofnanir Nýheima í samstarfi og með stuðningi landeigenda og fyrirtækja á Hornafirði standa fyrir strandhreinsun á degi íslenskrar náttúru, laugardaginn...

Fjölmenni og fjör við opnun gönguleiðarinnar Mýrajöklar

Gönguleiðin Mýrajöklar, sem er annar hluti Jöklaleiðarinnar, var opnuð formlega í Haukafelli fimmtudaginn 31. ágúst sl. Við sama tilefni var vígð ný göngubrú yfir...

Skemmtifélagið semur við Hafið

Á dögunum var gert samkomulag milli Hornfirska Skemmtifélagsins og Hafsins að 16. sýning Skemmtifélagsins, One Hit Wonders, verði á Hafinu í Kartöfluhúsinu. Salurinn er stærri og...

FYLGSTU MEÐ OKKUR

964AðdáendurLíkar
117FylgjendurFylgja
815FylgjendurFylgja

PÓSTLISTI

NÝJAST Á EYSTRAHORN.IS

Strandhreinsun á Breiðamerkursandi

Síðastliðinn laugardag, þann 16. september, á Degi íslenskrar náttúru fór fram viðamikil strandhreinsun á Breiðamerkursandi. Ákveðið var að byrja á hreinsun strandlengjunnar frá Reynivallaós...

Fyrir 25 árum: „Leitað að jarðhita“

Birtist í 4. tölublaði Eystrahorns, fimmtudaginn 30. janúar 1992 Jarðhitaleit er fyrirhuguð hér í sýslunni á næstunni. Hér er um forrannsóknir að ræða sem Sýslunefnd Austur-Skaftafellssýslu...

Styrkur til þróunar náms

Miðvikudaginn 30. ágúst var skrifað undir samning um styrkveitingu til að þróa nám í afþreyingarferðaþjónustu. Styrkurinn er undir merkjum menntaáætlunar Evrópusambandsins, Erasmus + og...
- Auglýsing -