9 C
Hornafjörður
23. október 2017

Fréttir

Fréttir úr Sporthöllinni

SS Sport hefur samið við nýja eigendur að Álaugarvegi 7 um áframhaldandi leigu til 1. júní 2018. Miklar breytingar hafa orðið á rekstrinum á...

Mikil menningarhelgi framundan

Eftir velheppnaða Vírdóshelgi verður ekkert lát á tónleikum í haust. Helgin 6.-8. október verður viðburðarrík. Föstudagskvöldið 6. október mun hljómsveitin Reykjavík smooth jazz band spila...

Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

Fimmtudaginn 21. september 2017 var fyrsti ársfundur sameinaðar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands haldinn hjá HSU á Selfossi. Cecilie B. H. Björgvinsdóttir mannauðsstjóri HSU var fundarstjóri og...

Ærslagangur

Það hefur ekki farið framhjá bæjarbúum að búið er að setja upp ærslabelg við Sundlaug Hafnar og hefur hann vakið mikla lukka hjá yngri...

Bráðabirgðarbrú yfir Steinavötn

Þjóðvegur 1 er enn lokaður við Hólmsá á Mýrum þar sem vegurinn fór í sundur, og einnig við Steinavötn í Suðursveit þar sem brúin laskaðist...

Nýjustu færslurnar

Breytingar á sorpmálum

Nú er verið að vinna að breytingum í sorpmálum svo hægt sé að nýta sem mest af sorpi sem kemur frá heimilum til endurvinnslu....