2 C
Hornafjörður
20. apríl 2024

GALLERÍ GOLF OPNAÐ Á SILFURNESVELLI

Kristín Jónsdóttir hefur tekið við golfskálanum þar sem hún rekur kaffihúsið Gallerí Golf. Þau opnuðu formlega 1.maí með golfmóti sem var vel sótt og vel lukkað. Kristín segist hafa hugsað lengi um að opna kaffihús og lét loksins slag standa. Hún hefur langa og mikla reynslu af því að starfa í matargerð en aldrei verið með rekstur...

TÓNLISTARVEISLA Á HÖFN UM SJÓMANNADAGSHELGINA

Hornfirðingar eiga von á mikilli tónlistarveislu um Sjómannadagshelgina þar sem Grétar Örvarsson hefur stefnt fjölda landsþekktra tónlistarmanna til Hafnar þá helgi. Föstudagskvöldið 2. júní verða tónleikarnir Sunnanvindur í Hafnarkirkju þar sem Grétar mun flytja eftirlætislög föður síns, Hornfirðingsins Örvars Kristjánssonar harmónikkuleikara, ásamt Ástu Soffíu Þorgeirsdóttur, Sigríði Beinteinsdóttur og Ragnari Eymundssyni. Ásta Soffía er einn fremsti harmónikkuleikari landsins...

Lokametrar PEAK verkefnisins

Í síðustu viku lauk tveggja daga vinnufundi samstarfsaðila FAS í Erasmus+ nýsköpunarverkefninu New Hights for Youth Entrepreneurs – PEAK. Markmið verkefnisins er að vinna námsefni fyrir bæði leiðbeinendur og kennara ungra frumkvöðla í fjallahéruðum og dreifðum byggðum, sem og fyrir frumkvöðlana sjálfa. Verkefnavinna sem þessi er liður í starfi FAS við að efla og hlúa að almennri...

Málfríður malar. 18 maí

Jiii í dag ætla ég að hrósa, það gerist ekkert mjög oft en ef einhver á það skilið þá hrósa ég svona endrum og eins. Ég ætla að hrósa þessari smörtu umgjörð eða hönnun við ráðhúsið. Þetta er ekkert smá smart þessi hellulögn og ekki skemmir upphækkuð göngubrautin og með þessum sniðugu takka hellum! Það var kominn...

Vorprófum háskólanema lokið í Nýheimum

Nú sem fyrr hefur fjöldi háskólanema þreytt lokapróf sinna háskóla í Nýheimum en þekkingarsetrið hefur haldið utan um prófaþjónustu fyrir alla háskóla landsins, að listaháskólanum undanskildum. Er þetta sjötti veturinn sem setrið sinnir þessu verkefni en einnig bjóðum við álíka þjónustu til sí-og endurmenntunarmiðstöðva sem og erlendra háskóla í samstarfi við þá, sé þess óskað. Á vorönn...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...