2 C
Hornafjörður
25. apríl 2024

Knattspyrnudeild Sindra semur við þrjá leikmenn og tvo þjálfara

Í lok janúar samdi knattspyrnudeild Sindra við þrjá knattspyrnumenn, þá Guðmund Reyni Friðriksson, Mate Paponja og Robertas Freidgeimas. Robertas Freidgeimas verður þrjátíu og þriggja á þessu ári og er orðinn öllum hnútum kunnugur á Höfn. Þessi öflugi varnarmaður kom til okkar árið 2018 og hefur spilað 94 leiki fyrir félagið og skorað 13 mörk. Freddy...

Af hverju ættu ungmenni að fara í FAS?

Í litlu bæjarfélagi eins og Höfn er mikil blessun að hafa starfandi framhaldsskóla. Við útskrift úr grunnskóla standa ungmenni mörg hver frammi fyrir erfiðu vali. Hvort eiga þeir að vera heima og fara í FAS eða leita út fyrir sýslusteinana miklu á Skeiðarársandi og í Hvalnesskriðum? Ritstjórar þessa blaðs hafa allir staðið frammi fyrir þessu vali. Okkur...

Flöskuskeyti á Suðurfjörum

Það kom margt í ljós í strandhreinsuninni laugardaginn 4. maí. Fyrir undirritaðar voru þó tvö flöskuskeyti sem fundust það markverðasta. Fyrra flöskuskeytið fann Hildur Ósk og var það í glerflösku. Það var sent 1. janúar 2016 og var frá Helgu Kristeyju sem býr á Höfn. Það hefur því ekki farið langt en engu að síður mikilvægt að það fannst og...

Frá Cebu til Hafnar

Amor Joy Pepito Mantilla er 34 ára gömul tveggja barna móðir og kemur frá Cebu í Filippseyjum. Amor flutti til Íslands 24. ágúst 2015 og hefur verið á Höfn í Hornafirði allar götur síðan. Amor var tilbúin að segja lesendum Eystrahorns aðeins frá því hvernig hún og hennar fjölskylda upplifa jólin á Íslandi og hvernig þau eru...

Mikilvægi Hornafjarðarflugvallar

Á tímum sem þessum þar sem allar líkur eru á því að eldsumbrot séu að hefjast á Reykjanesskaganum (ef þau eru ekki hafin þegar þessi grein birtist) þurfum við að huga sérstaklega að flugsamgöngum til og frá landinu. Það er gríðarlega mikilvægt að flugvellir á landsbyggðinni verði efldir. Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllur hafa verið efldir síðustu ár en...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...