2 C
Hornafjörður
19. apríl 2024

Vatnajökull Dekk verður til

Þann 8. júní urðu eigendaskipti á dekkjaverkstæði Vatnajökull Travel þegar Guðbrandur Jóhannsson, sem verið hefur með rekstur í Bugðuleiru 2 í 15 ár, afhenti Sölva Þór Sigurðarsyni lyklana að húsnæðinu. Sölvi Þór tekur við húsnæðinu og rekstri dekkjaverkstæðisins sem nú verður rekið undir nafninu Vatnajökull Dekk. Fyrirtækið mun sinna dekkjaþjónustu fyrir allar gerðir ökutækja og bjóða...

Nafnasamkeppni

-Um höfuðstöðvar velferðarsviðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar að Víkurbraut 24 Efnt er til nafnasamkeppni meðal íbúa Sveitarfélagsins Hornafjörður um heiti á húsinu að Víkurbraut 24 þar sem nú eru höfuðstöðvar starfsemi velferðarsviðs, en húsnæðið hefur verið endurbætt m.t.t. starfsemi sviðsins. Þátttaka fer fram á heimasíðu sveitarfélagsins og er frestur til að skila inn hugmynd að...

Aukin starfsemi og bætt aðstaða starfsmanna á Breiðamerkursandi

Við hátíðlega athöfn á björtum og fallegum sumardegi í júlí 2017 skrifaði þáverandi umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttir, undir nýja reglugerð þar sem Breiðamerkursandur, þ.m.t. Jökulsárlón, var formlega friðlýstur sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs. Frá þessum fallega sumardegi hefur mikið vatn runnið til sjávar. Ekki bara bókstaflega, heldur líka í rekstri suðursvæðis þjóðgarðsins. Í fyrstu hafði starfsfólk við...

Hótel Skaftafell ræðst í markvissa uppbyggingu mannauðs

Hótel Skaftafell, sem er vinsælt fjölskyldurekið hótel í Öræfum, er sannarlega fjölmennur vinnustaður. Alls vinna á hótelinu og í söluskála þess milli 50 – 60 manns og hefur mannauður ávallt verið í fyrirrúmi í rekstri þess. Í því ljósi er nú ráðist í markvissa uppbyggingu þekkingar og hæfni starfsfólksins með samningum við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og starfsmenntasjóðinn Landsmennt. Markmið fyrirliggjandi...

Menningarhátíð í Nýheimum

Föstudaginn 12. mars var mikið um dýrðir hér í Sveitarfélaginu Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð Sveitarfélagsins í Nýheimum, þar voru afhentir styrkir og viðurkenningar sveitarfélagsins. Alls voru 27 styrkir veittir, það voru styrkir menningarmálanefndar, bæjarráðs, fræðslu- og tómstundarnefndar, sem og styrkir úr atvinnu- og rannsóknarsjóði. Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri setti hátíðina og kom fram í máli...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...