2 C
Hornafjörður
19. apríl 2024

Fórnarlömb

Ástæðan fyrir því að ég skrifa þessa grein er að mig langar að vekja umræðu í samfélaginu okkar um nokkuð sem ég hef lengi velt fyrir mér og hvort megi með samhentu átaki leysa þannig að allir verði ánægðir með útkomuna.Þetta snýr að lausagöngu búfjár og þá aðallega því sem heldur sig á og við þjóðveg 1...

Starfsemi Vöruhúss og Fab Lab Hornafjarðar

Vöruhúsið er list- og verkgreinahús okkar Horn­firðinga. Þar er að finna ýmsa aðstöðu til sköpunnar eins og t.d. ljósmyndun, textíl, myndlist, tónlist, smíðar og nýsköpun. Grunnskólinn og framhaldsskólinn nýta húsið til kennslu í list- og verkgreinum og almenningi gefst kostur að nýta aðstöðuna eftir skólatíma. Í Vöruhúsinu er að finna Fab Lab smiðju Hornafjarðar en í henni er boðið upp...

Ólafsvík, Hornafjörður og hörmulegt sjóslys

Séra Guðmundur Örn Ragnarsson var nýlega á ferðalagi um Snæfellsnes ásamt konu sinni Jónínu Láru Einarsdóttur og syni Bjartmari Orra Arnarsyni. Komu þau m.a. við í Ólafsvík. Gamla pakkhúsinu á staðnum var reist árið 1844 og í því er merkilegt byggðasafn. Þar var litið inn. Þegar Sr. Guðmundur Örn kastar kveðju á ungu konuna, sem...

Áramótapistill bæjarstjóra

Matthildur Ásmundardóttir Ég óska Hornfirðingum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er nú liðið um leið og ég óska ykkur hamingju og velfarnaðar á nýju ári. Árið 2020 er líklega árið sem mun standa upp úr í minningum okkar flestra næstu árin. Þegar ég les yfir áramótapistil minn sem ég skrifaði...

SUSTAIN IT: Sjálfbær vöxtur og samkeppnishæfni í ferðaþjónustu

Þann 13. febrúar síðastliðinn funduðu samstarfsaðilar í Erasmus+ verkefninu SUSTAIN IT- Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks í Malaga á Spáni. Samstarfsaðilarnir eru átta og koma frá sex löndum, Belgíu, Kýpur, Íslandi, Írlandi og Spáni. Nýheimar Þekkingarsetur er þátttakandi í verkefninu og átti því einn fulltrúa á fundinum, en verkefnið er leitt af Þekkingarneti Þingeyinga...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...