2 C
Hornafjörður
24. apríl 2024

Gerum meira en minna

Hlutdeildarlán hitta í mark. Afkastamikill þingstubbur var haldinn í síðustu viku og voru þau mál kláruð sem gert hafði verið ráð fyrir á stubbnum og reyndar rúmlega það. Þingstarfið er óhefðbundið í þeim kringumstæðum sem við erum að glíma við sem þjóð og við höfum verið að afgreiða mál í þinginu sem...

Frá mínum bæjardyrum

Ágætu bæjarbúar. Mig langar að bregðast aðeins við ágætri grein sem Sveinbjörg Jónsdóttir skrifaði í Eystrahorn 12. nóvember sl. og fjallar um þá fyrirætlun sveitarstjórnar að bæta við lóðum í innbæ Hafnar. Fyrst vill ég biðja Sveinbjörgu afsökunar, ef henni finnst sér hafa verið mætt með útúrsnúningum og hæðni og getur vel verið að ég hafi...

Nordplus nemendaskiptaverkefni við Danmörku

Erlend samskipti eru áherslupuntur í starfi FAS og Nýheima. Í vetur var unnið að Nordplus umsókn með Faarvejle Efterskole in Danmörku. Í byrjun maí fengum við að vita að umsóknin hefði verið samþykkt. Að sjálfsögðu mun þátttaka í verkefninu nýtast inn í nám nemenda í FAS. Búnir verða til tveir áfangar sem hvor um sig telur fimm einingar. Verkefnið...

Leikskólinn Sjónarhóll

Þegar grunnþjónustan blómstar, blómstrar samfélagið. Leikskóli er einn af grunnstoðum hvers samfélags. Leikskólinn Sjónarhóll nær ekki að blómstra eins og staðan er núna og hefur það slæm áhrif á samfélagið og ímynd sveitarfélagsins út á við. Við viljum að sveitarfélagið vaxi, íbúafjöldi aukist og að barnafjölskyldur sjái tækifæri í því að flytja í Sveitarfélagið Hornafjörð. Þegar fjölskylda...

Viðbragðshópur Rauða krossins í sálrænum stuðningi á Suðurlandi

Rauði krossinn á Íslandi sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi samkvæmt samningi við Almannavarnir ríkisins. Deildir Rauða krossins opna fjöldahjálparstöðvar á hættu- og neyðartímum þar sem fólki er veitt fyrsta aðstoð, svo sem upplýsingar, fæði og klæði, sameining fjölskyldna fer fram og sálrænn stuðningur er veittur. Rauði krossinn bregst einnig við skyndilegum áföllum utan almannavarnaástands eins og húsbrunum,...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...