2 C
Hornafjörður
21. maí 2018

Fréttir

Félagslandbúnaður í Hornafirði

Mánudaginn síðastliðinn var haldinn áhugaverður kynningarfundur um félags­landbúnað. Fundurinn var haldin í Nýheimum við mikinn áhuga viðstaddra. Eftir stutta útskýringu á hugmyndafræði félagslandbúnaðar (e....

Hafnarhittingur

Í nútímasamfélagi þar sem töluvert er um streitu, þunglyndi, kvíða og félagslega einangrun er mikilvægt að hlúa að aðstæðum sem vinna gegn þessum þáttum....

Leikskólinn Sjónarhóll

Í ágúst sl. hóf verktakafyrirtækið Karlsbrekka ehf. byggingu nýs leikskóla við Kirkjubraut. Leikskólinn hefur hlotið nafnið Sjónarhóll og voru þrjú hönnunarfyrirtæki í samstarfi um...

Nýheimar – þekkingarsetur tekur við þjónustu við háskólanema á Hornafirði

Undanfarin misseri hefur Háskólafélag Suðurlands í samvinnu við Fræðslunet Suðurlands veitt háskólanemum á Hornafirði þjónustu í tengslum við próftöku og aðgang að lesaðstöðu í...

FAS í 30 ár

Eins og kom fram í upprifjun á fésbókarsíðu Eystra­horns í september­mánuði síðastliðnum þá eru 30 ár síðan Framhaldsskólinn í Austur­-Skaftafellssýslu var stofnaður. Í tilefni...

Nýjustu færslurnar

Sorphirðumál

Á heimasíðu Sveitarfélagsins Hornafjarðar er nú opin könnun um hvort íbúar séu ánægðir með breytingar í sorpmálum. Ekkert nema gott um það að segja....