2 C
Hornafjörður
23. mars 2019

Fréttir

Fréttir af sunddeildinni

Við í sunddeildinni höfum verið að brasa ýmislegt undanfarið þrátt fyrir fámenni í deildinni. Við komumst seint af stað í haust vegna þjálfaraskorts enn síðan...

Flugsamgöngur til Hornafjarðar nauðsynlegar samfélaginu

Samgöngu- og sveitar­stjórnarráðuneytið lagði fram drög að stefnu um almenningssamgöngur í síðustu viku. Markmið stefnunnar er að stuðla að samþættu kerfi almenningssamganga á sjó,...

Þrettándahlaup fjölskyldunnar

Frjálsíþróttadeild Sindra stóð fyrir Þrettándahlaupi fjölskyldunnar þann 6. janúar síðastliðinn og er skemmst frá því að segja að þessi viðburður heppnaðist gífurlega vel. Upphaflega...

Undankeppni hönnunarkeppni Samfés

Þann 17. janúar síðastliðinn hélt Þrykkjan Félagsmiðstöðin á Höfn undankeppni í Nýheimum í Stíll Hönnunarkeppni Samfés, þemað í ár er 90‘s. Liðið sem vinnur flottustu...

Vinna hafin við gerð tillögu að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Breiðamerkursand

Miðvikudaginn 16. janúar s.l. gerði Vatnajökulsþjóðgarður samninga við þrjár rannsóknar­stofnanir á Hornafirði varðandi vinnu og ráðgjöf við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Breiðamerkursand. Ráðgjafahópurinn...

Nýjustu færslurnar

11.tbl 2019

Hægt er að niðurhala blaðinu í .pdf formi HÉR

10.tbl 2019

9.tbl 2019