8 C
Hornafjörður
22. september 2017

Fréttir

Skilaboð frá krökkunum til ökumanna

Nú er nýafstaðin umferðarvika, 4. til 9. september, í leik­skólanum Sjónarhól. Unnu krakkarnir þar sam­­visku­lega að verkefnum tengdum umferðaröryggi auk þess sem lögreglan kíkti...

Fyrir 30 árum: „Framhaldsskóli settur“

Birtist í 33. tölublaði Eystrahorns, fimmtudaginn 17. september 1987 Mánudagurinn 14. september var merkisdagur í sögu Suðausturhornsins. Þá var settur í fyrsta skipti Framhaldsskóli Austur-Skaftafellssýslu....

Aflabrögð – nýtt kvótaár

Jói á Fiskmarkaðnum sagði að byrjunin á nýju kvótaári lofaði góðu, Sigurður Ólafsson, Hvanney og Dögg SU hafa aflað vel og fiskverðið hafi verið...

Dagur íslenskrar náttúru – strandhreinsun

Vatnajökulsþjóðgarður, Sveitarfélagið Hornafjörður og stofnanir Nýheima í samstarfi og með stuðningi landeigenda og fyrirtækja á Hornafirði standa fyrir strandhreinsun á degi íslenskrar náttúru, laugardaginn...

Fjölmenni og fjör við opnun gönguleiðarinnar Mýrajöklar

Gönguleiðin Mýrajöklar, sem er annar hluti Jöklaleiðarinnar, var opnuð formlega í Haukafelli fimmtudaginn 31. ágúst sl. Við sama tilefni var vígð ný göngubrú yfir...

Nýjustu færslurnar

Strandhreinsun á Breiðamerkursandi

Síðastliðinn laugardag, þann 16. september, á Degi íslenskrar náttúru fór fram viðamikil strandhreinsun á Breiðamerkursandi. Ákveðið var að byrja á hreinsun strandlengjunnar frá Reynivallaós...

29. tbl 2017